þriðjudagur, september 30, 2003

Veikindi og prófagleði (hjá kennurunum) svífa yfir vötnunum í Verzló. Á milli þess sem fólk hóstar úr sér lungunum keppist það við að lesa undir skyndipróf í öllum mögulegum fögum, skila allskonar verkefnum og ritgerðum. Sem sagt alveg "frábært"!