miðvikudagur, maí 28, 2003

Í fyrramálið hefst þriggja vikna ferðalag um Evrópu, það verður yndislegt! Ítalía er aðaláfangastaðurinn og eins og á fyrri ferðalögum mínum þangað verður mikið haft fyrir stafni. Svo það verður væntanlega ekkert um skrif á þessa síðu næstu rúmar þrjár vikurnar...ciao...