fimmtudagur, apríl 24, 2003

Eitt próf búið níu eftir. Íslenskan var í þyngri kantinum, en ég næ henni. Núna er það bara næst markaðsfræðin, það er reyndar stúdentspróf svo það er eins gott að ég fái sæmilega einkunn í því. Svo verður bara reiknuð stærðfræði um helgina...