laugardagur, apríl 19, 2003

Það er alveg ótrúlegt hvað maður getur alltaf fundið sér eitthvað annað að gera heldur en að læra!

þriðjudagur, apríl 15, 2003

Búin að fá árseinkunnirnar í hendurnar og hljóðar meðaleinkunnin upp á 7,5 ég er nokkuð sátt með það. Annars er námstörnin að hefjast þessa dagana, næstu 5 vikur munu einungis fara í lærdóm :(