Þessa vikuna er meira en nóg að gera! Tveir fyrirlestrar á morgun. Annar þeirra er sögufyrirlestur þar sem ég og Jónþór munum fjalla um rannsóknarréttinn. En hinn munu ég, Bryndís og Kristín Sigríður flytja á ensku í Bláasal eftir skóla. Hann er um markaðs og alþjóðafræðiverkefnið okkar sem við erum búnar að vinna að jafnt og þétt í vetur. Þetta er verkefni sem Verzló tekur þátt í með skóla í Finnlandi, Danmörku, Bretlandi og Frakklandi. Okkur er úthlutað landi og fengum við úthlutað Danmörku. Síðan völdum við okkur vöru og varð fyrirtækið UN-Iceland fyrir valinu og eðli verkefnisins er það að við markaðssetjum vöruna í úthlutaða landinu. Við skiluðum 30 bls. skýrslu um þetta á föstudaginn og unnum í auglýsingunni um helgina. Við erum mjög sáttar við afraksturinn og vonum bara að sem best fari á morgun. En á fimmtudaginn tekur önnur plága við það er newsweekfyrirlestur og menningarfræðipróf. Þriðja plágan er svo á föstudaginn, ritgerðarpróf í þýsku. Það er bara vonandi að maður lifi vikuna af...
mánudagur, mars 31, 2003
Previous Posts
- Ég held að það sé komin tími til þess að úrskurða ...
- Jæja núna ætlar Kristín að gera eina enn tilraun t...
- Jólapróf, ekki það skemmtilegasta í heimi, alls ek...
- Jæja, núna er búið að loka fyrir allar bloggspot s...
- Þá er komið að því, vetrarfrí í Verzló (þótt ótrúl...
- Menningafræðipróf í dag, stjórnmálafræðipróf á mið...
- Veikindi og prófagleði (hjá kennurunum) svífa yfir...
- Núna er skólinn byrjaður fyrir alvöru, kennararnir...
- Jæja núna er skólinn byrjaður...sem er bara ágætt....
- Ástæðan fyrir því að ég hef ekkert verið að blogga...
Archives
- 02/16/2003 - 02/23/2003
- 02/23/2003 - 03/02/2003
- 03/02/2003 - 03/09/2003
- 03/09/2003 - 03/16/2003
- 03/16/2003 - 03/23/2003
- 03/23/2003 - 03/30/2003
- 03/30/2003 - 04/06/2003
- 04/06/2003 - 04/13/2003
- 04/13/2003 - 04/20/2003
- 04/20/2003 - 04/27/2003
- 04/27/2003 - 05/04/2003
- 05/18/2003 - 05/25/2003
- 05/25/2003 - 06/01/2003
- 06/22/2003 - 06/29/2003
- 07/06/2003 - 07/13/2003
- 07/20/2003 - 07/27/2003
- 08/31/2003 - 09/07/2003
- 09/28/2003 - 10/05/2003
- 10/12/2003 - 10/19/2003
- 10/26/2003 - 11/02/2003
- 11/16/2003 - 11/23/2003
- 12/07/2003 - 12/14/2003
- 03/28/2004 - 04/04/2004
- 02/06/2005 - 02/13/2005