Jæja, núna er ég búin að stúdera aldarfarið um 1700 nógu mikið og búin að skrifa nokkrar blaðsíður um það. Það er bara vonandi að Alexía íslenskukennari verði sátt með afraksturinn. Afmælið á laugardaginn heppnaðist mjög vel, sumir skemmtu sér þó betur en aðrir, þar fremstur í flokki var Jónþór. Í gær hófst kosningavika nfví, ég er að bjóða mig fram í ritnefnd Verzlunarskólablaðsins. Það eru reyndar mjög litlar líkur á að maður sé kosin, vegna þess að það eru 15 í framboði en aðeins 4 komast inn. Vegna þessarar fyrrnefndu viku er lífið í skólanum allt öðruvísi en það á að sér að vera. 22 5.bekkingar búa núna niðri á marmara og fólk er keypt og selt til skiptis, spurning hvort þetta sé heilbrigt!
þriðjudagur, mars 25, 2003
Previous Posts
- Ég held að það sé komin tími til þess að úrskurða ...
- Jæja núna ætlar Kristín að gera eina enn tilraun t...
- Jólapróf, ekki það skemmtilegasta í heimi, alls ek...
- Jæja, núna er búið að loka fyrir allar bloggspot s...
- Þá er komið að því, vetrarfrí í Verzló (þótt ótrúl...
- Menningafræðipróf í dag, stjórnmálafræðipróf á mið...
- Veikindi og prófagleði (hjá kennurunum) svífa yfir...
- Núna er skólinn byrjaður fyrir alvöru, kennararnir...
- Jæja núna er skólinn byrjaður...sem er bara ágætt....
- Ástæðan fyrir því að ég hef ekkert verið að blogga...
Archives
- 02/16/2003 - 02/23/2003
- 02/23/2003 - 03/02/2003
- 03/02/2003 - 03/09/2003
- 03/09/2003 - 03/16/2003
- 03/16/2003 - 03/23/2003
- 03/23/2003 - 03/30/2003
- 03/30/2003 - 04/06/2003
- 04/06/2003 - 04/13/2003
- 04/13/2003 - 04/20/2003
- 04/20/2003 - 04/27/2003
- 04/27/2003 - 05/04/2003
- 05/18/2003 - 05/25/2003
- 05/25/2003 - 06/01/2003
- 06/22/2003 - 06/29/2003
- 07/06/2003 - 07/13/2003
- 07/20/2003 - 07/27/2003
- 08/31/2003 - 09/07/2003
- 09/28/2003 - 10/05/2003
- 10/12/2003 - 10/19/2003
- 10/26/2003 - 11/02/2003
- 11/16/2003 - 11/23/2003
- 12/07/2003 - 12/14/2003
- 03/28/2004 - 04/04/2004
- 02/06/2005 - 02/13/2005